Listheimar

Listheimar

Í Listheimum kennir ýmissa grasa úr heimum myndlistarinnar. Í sýningarsal Listheima eru listaverk af ýmsu tagi reglulega til sýnis og sölu.

Listheimar bjóða upp á sölumiðlun listaverka, hvort sem það er beint frá listamönnum eða í endursölu, í beinni sölu og á uppboðum.

 

Uppboð
Listheimar eru í samstarfi við við uppboðsvefinn Listaverk.i.s þar sem haldin eru regluleg vefuppboð. Ef þú hefur áhuga á að setja listaverk inn á uppboð, ekki hika við að hafa samband.

Innrömmun
Í Listheimum er innrömmunarverkstæði þar sem tekið er við innrömmunarverkefnum af ýmsu tagi, fyrir sýningar, stofuvegginn og allt þar á milli.

Opið samkvæmt samkomulagi. Vinsamlegast hafið samband.

⸻ OPNAR 19. ÁGÚST