GÓÐGERÐARUPPBOÐ: ÓSÓTT VERK STÚDÍÓ STAFNS26. febrúar - 4. mars 2024

Góðgerðaruppboð: Um 130 ósótt listaverk úr vörslu Stúdíó Stafns.

26. febrúar – 4. mars 2024.

Um 130 verk verða boðin upp á vefuppboði á vegum Listheima í samstarfi við Listaverk.is.

Ágóði skiptist milli Sumarbúða fyrir fötluð börn í Reykjadal og Krafts, stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur.

Viktor Pétur Hannesson er uppboðshaldari undir merkjum Listheima. Hægt að skoða verkin á uppboðsvefnum listaverk.is.

Uppboðsvefurinn listaverk.is er nú opinn (opna hér)

Opnunartímar í sal Listheima  á uppboðstíma

Mánudagur 26. febrúar             13 – 17
Þriðjudagur 27. febrúar            13 – 17
Miðvikudagur 28. febrúar        13 – 17
Fimmtudagur 29. febrúar         13 – 17
Föstudagur 1. mars                     13 – 17
Laugardagur 2. mars                  13 – 17
Sunnudagur 3. mars                   13 – 17
Mánudagur 4. mars                    13 – 17

Utan auglýsts uppboðstíma er alltaf velkomið að hafa samband og bóka heimsókn.

Ljós í salnum eru kveikt svo hægt er að líta á verkin inn um gluggann allan sólarhringinn.

 

Uppboðsskrá í pdf formi

Listaverk.is

Opið samkvæmt samkomulagi. Vinsamlegast hafið samband.

⸻ OPNAR 19. ÁGÚST