Aðventusýning Listheima -10. - 23. desember 2022

Aðventusýning Listheima

Laugardaginn 10. Desember milli kl. 15 og 17

Listaverkum eftir listafólk, þvert á kynslóðir síðustu 120 ára eða svo, verður stillt upp til sýnis og sölu fram að jólum.

Eftirfarandi listamenn verða til sýnis:

Árni Vilhjálmsson
Ásgrímur Jónsson
Birna Gunnarsdóttir
Ferró
Karólína Lárusdóttir
Kristín Gunnlaugsdóttir
Jóhannes Kjarval
Louisa Matthíasdóttir
Narfi Þorsteinsson
Nína Sæmundsson
Nína Tryggvadóttir
Sindri Dýrason
Temma Bell
Úlfhildur Gunnarsdóttir / Rauðskinna
Viktor Pétur Hannesson
Þorvaldur Skúlason

⸻ OPNAR 10. DESEMBER